Agatha Christie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Agatha Christie á veggskildi.

Dame Agatha Mary Clarissa Miller (15. september 189012. janúar 1976), betur þekkt sem Agatha Christie var enskur rithöfundur. Hún er þekkt fyrir glæpasögur sínar sem snúast um Breskar mið- og yfirstéttir. Þekktustu persónur hennar eru Hercule Poirot og Miss Jane Marple.

Hún skrifaði einnig ástarsögur undir listamannsnafninu Mary Westmacott. Samkvæmt Heimsmetabók Guinness er Agatha Christie sá skáldsagnahöfundur sem selt hefur flestar bækur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.