H. P. Lovecraft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
H.P. Lovecraft.

Howard Pillips Lovecraft (20. ágúst 189015. mars 1937) var bandarískur rithöfundur. Lovecraft er þekktur fyrir hryllingssögur sínar sem gerast margar í goðsagnaheimi sem kenndur er við Cthulhu, goðsagnaveru sem gegnir lykilhlutverki í sögum Lovecrafts. Sögur Lovecrafts gerast í skáldaðri útgáfu af Nýja Englandi, en hann fæddist í Providence á Rhode Island og bjó þar stóran hluta ævi sinnar.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.