Eldgosið á Krakatá 1883
Útlit
Eldgosið á Krakatá árið 1883 er eitt stærsta sprengigos sem hefur átt sér stað undanförnum öldum. Krakatá er eyja í Sunda-sundi, hafsvæði sem núna tilheyrir Indónesíu. Eldsumbrotin hófust 20. maí og stóðu þar til 21. október. Náði gosið hámarki síðla morguns 27. ágúst en þá hafði yfir 70% af eyjunni og nærliggjandi eyjaklasa eyðilagst og fallið saman inn í sigketil. Jarðhræringar héldu áfram þangað til í febrúar 1884. Talið er að í það minnsta 36.417 hafi látist af völdum eldgossins og flóðbylgju sem kom í kjölfar þess.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Krakatau, Indonesia (1883) Geymt 16 desember 2014 í Wayback Machine upplýsingar frá San Diego State University um eldgosið 1883.
- Krakatoa Volcano: The Son Also Rises—Fylgiefni með NPR sýningu.
- On-line images of some of Ashcroft's sunset sketches.
- The Java Disaster (1883) by Capt. W. J. Watson
- The great tsunami of August 26, 1883 from the explosion of the Krakatau valcaon (Krakatoa) in Indonesia – George Pararas-Carayannis