Fara í innihald

Einar Ingibergur Erlendsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Ingibergur Erlendsson húsameistari fæddist 15. október árið 1883 í Reykjavík og lést 24. maí 1968. Hann er talinn einn af brautryðjendum í íslenskri byggingarlist þó hann hefði ekki formlega menntun sem arkitekt. Einar teiknaði m.a. Gömlu loftskeytastöðina við Suðurgötu, Kennaraskólann við Laufásveg og Fríkirkjuveg 11.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.