Fara í innihald

Áramótaskaup 1981

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Áramótaskaupið 1981)

Áramótaskaupið 1981 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1981 og var sýnt á RÚV.

Leikstjóri skaupsins 1981 var Gísli Rúnar Jónsson auk þess sem hann var aðalhöfundur. Skaupið gerist að stórum hluta í fréttasetti sjónvarpsins en einnig er fylgst með söngkeppni sjónvarpsins og ýmsu fleiru. Dolli og Doddi komu fyrst fram í þessu skaupi.[heimild vantar] Aðalleikarar skaupsins eru Randver Þorláksson, Bessi Bjarnason, Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Dagskráin um áramótin - Morgunblaðið“. timarit.is. 31.12.1981. Sótt 10. október 2023.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.