Ungmennasamband Kjalarnesþings

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungmennasamband Kjalarnesþings eða UMSK eru samtök íþróttafélaga á Álftanesi, í Garðabæ, Kjósarhreppi, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.