Héraðssamband Þingeyinga
Héraðssamband Þingeyinga eða HSÞ varð til við sameiningu Héraðssambands Suður Þingeyinga og Ungmennasambands Norður Þingeyinga 9. júní 2007. Héraðssamband Suður Þingeyinga var upphaflega stofnað 31. október 1914.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- HSÞ Geymt 2005-12-22 í Wayback Machine
