Héraðssamband Þingeyinga
Útlit
Héraðssamband Þingeyinga eða HSÞ varð til við sameiningu Héraðssambands Suður Þingeyinga og Ungmennasambands Norður Þingeyinga 9. júní 2007. Héraðssamband Suður Þingeyinga var upphaflega stofnað 31. október 1914.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- HSÞ Geymt 22 desember 2005 í Wayback Machine
