Knattspyrnufélag Breiðholts

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Knattspyrnufélag Breiðholts

KB - Knattspyrnufélag Breiðholts (Varalið Leiknis R.)

Stofnað 17. janúar 2007

Stjórn: Þórður Einarsson (formaður), Elvar Geir Magnússon (forseti KB). Aðrir stjórnarmenn: Benedikt Bóas Hinriksson og Gunnar Jarl Jónsson.

Knattspyrnustjóri: Magnús Einarsson.