Ungmennasamband Skagafjarðar
Útlit
Ungmennasamband Skagafjarðar er samband íþróttafélaga í Skagafirði og var stofnað 17. apríl 1910.
Fyrstu stjórn sambandsins skipuðu Brynleifur Tobíasson sem var formaður, Árni J. Hafstað sem var ritari og Jón Sigurðsson sem var gjaldkeri.
Innan UMSS eru stundaðar eftirfarandi íþróttagreinar: akstursíþróttir, frjálsar íþróttir, golf, hestaíþróttir, knattspyrna, körfuknattleikur, vetraríþróttir og sund
Núverandi formaður er Jón Daníel Jónsson
Aðildarfélög
[breyta | breyta frumkóða]- Bílaklúbbur Skagafjarðar
- Golfklúbbur Sauðárkróks
- Íþróttafélagið Gróska
- Hestamannafélagið Svaði
- Hestamannafélagið Stígandi
- Hestamannafélagið Léttfeti
- Ungmenna- og íþróttafélagið Smári
- Ungmennafélagið Hjalti
- Ungmennafélagið Neisti
- Ungmennafélagið Tindastóll
- Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar
Íþróttamenn ársins
[breyta | breyta frumkóða]- 1967: Gestur Þorsteinsson, Höfðstrendingi , frjálsar íþróttir
- 1968: Guðmundur Guðmundsson
- 1972: Edda Lúðvíksdóttir, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1973: Sigurlína Gísladóttir, Glóðafeyki, frjálsar íþróttir
- 1975: Sigurlína Gísladóttir, Glóðafeyki, frjálsar íþróttir
- 1979: Jón Eiríksson, Fram, frjálsar íþróttir
- 1980: Gísli Sigurðsson, Glóðafeyki, frjálsar íþróttir
- 1981: María Sævarsdóttir, Tindastóli, sund
- 1982: Gísli Sigurðsson, Glóðafeyki, frjálsar íþróttir
- 1983. Ragna Hjartardóttir, Tindastóli, sund
- 1984: Gunnar Sigurðsson, Glóðafeyki, frjálsar íþróttir
- 1985: Friðrik Steinsson, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1986: Berglind Bjarnadóttir, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1987: Berglind Bjarnadóttir, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1988: Lilja María Snorradóttir, Tindastóli, sund
- 1989: Eyjólfur Sverrisson, Tindastóli, knattspyrna
- 1990: Helgi Sigurðsson, Glóðafeyki, frjálsar íþróttir
- 1991: Valur Ingimundarson, Tindastóli, körfubolti
- 1992: Sveinn Margeirsson, Smára, frjálsar íþróttir
- 1993: Inga Dóra Magnúsdóttir, Tindastóli, knattspyrna
- 1994: Jón Arnar Magnússon Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1995: Jón Arnar Magnússon Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1996: Jón Arnar Magnússon Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1997: Jón Arnar Magnússon Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1998: Jón Arnar Magnússon Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 1999: Jón Arnar Magnússon Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 2000: Jón Arnar Magnússon Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 2001: Sunna Gestsdóttir, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 2002: Sveinn Margeirsson, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 2003: Sunna Gestsdóttir, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 2004: Björn Jónsson, Stíganda, hestaíþróttir
- 2005: Svavar Atli Birgisson, Tindastóli, körfubolti
- 2006: Þórarinn Eymundsson, Stíganda,hestaíþróttir
- 2007: Þórarinn Eymundsson, Stíganda, hestaíþróttir
- 2008: Bjarki Már Árnason, Tindastóli, knattspyrna
- 2009: Bjarni Jónasson, Léttfeta, hestaíþróttir
- 2010: Gauti Ásbjörnsson, Tindastóli, frjálsar íþróttir
- 2011: Elvar Einarsson, Stíganda, hestaíþróttir
- 2012: Metta Mannseth, Léttfeta, hestaíþróttir
- 2013: Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Tindastóli, frjálsar íþróttir