Ungmennafélagið Óðinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ungmennafélagið Óðinn (UMFÓ) var stofnað 6. mars 1989. Félagið lagði stund á frjálsíþróttir, í september 2012 var nafni félagsins breytt í frjálsíþróttafélag ÍBV. Fyrir þann tíma var félagið eingu að síður hluti af ÍBV-héraðssambandi.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.