Sundfélagið Ægir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sundfélagið Ægir var stofnað þann 1. maí árið 1927.

Ægir er stærsta félagið í Reykjavík og átti fulltrúa á seinustu tveimur Ólympíuleikum, átt fjöldann allan af sundmönnum í landsliði SSÍ bæði í fullorðinsflokkum og unglingaflokkum.

  Þessi sundgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.