Þórshamar (íþróttafélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karatefélagið Þórshamar er íslenskt karatefélag. Þar er shotokan karate iðkað. Þórshamar býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir fólk á öllum aldri og sérstök leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára á sumrin.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.