Fara í innihald

Grover Cleveland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stephen Grover Cleveland)
Stephen Grover Cleveland

Stephen Grover Cleveland (18. mars 183724. júní 1908) var 22. og 24. forseti Bandaríkjanna. Hann þjónaði því embætti frá 1885 til 1889 og aftur frá 18931897. Hann er eini forseti Bandaríkjanna sem hefur gegnt embættinu í tvö aðskilin kjörtímabil þar til Donald Trump tekur við embætti forseta á ný.

Það hafa nokkrir boðið sig fram til forseta á ný eftir að hafa látið af embætti en Grover Cleveland er enn í dag sá eini sem hefur náð kjöri eftir að hafa látið af embætti. Donald Trump var kjörinn forseti á ný í forsetakosningunum 2024 og verður því sá annar í sögunni til að gegna embættinu tvö aðskilin kjörtímabil.


Fyrirrennari:
Chester A. Arthur
Forseti Bandaríkjanna
(18851889)
Eftirmaður:
Benjamin Harrison
Fyrirrennari:
Benjamin Harrison
Forseti Bandaríkjanna
(18931897)
Eftirmaður:
William McKinley


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.