Korsíka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Höfnin í bænum Bonifacio á suðurodda Korsíku.
Corse-photosat.jpg

Korsíka (franska: Corse; ítalska: Corsica; korsíkanska: Còrsica) er eyja undan suðurströnd Frakklands sem hún tilheyrir, rétt norðan við ítölsku eyjuna Sardiníu. Hún er fjórða stærsta eyja Miðjarðarhafs, á eftir Sikiley, Sardiníu og Kýpur.

Korsíka er meðal annars fræg sem fæðingarstaður Napóleons Bonaparte.

Korsíkanska er þó skyldari ítölsku en frönsku.

Að flatarmáli er hún tæpir 9 þúsund ferkílómetrar eða innan við 1 / 10 hluti Íslands en mannfjöldi er álíka eða 300 000.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.