Île-de-France
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Île-de-France (/ il də fʁɑ̃s /) er franskt stjórnsýslusvæði í Frakklandi. Það er fjölmennasta hérað landsins með 13 milljónir íbúa árið 2020 og það þéttbýlasta (1010,9 íbúar á ferkílómetra árið 2017) í Frakklandi. Höfuðborgin París er þar.