Notandi:Thorsteinn1996
Útlit
Fullt nafn: Þorsteinn Björnsson
Fæðingarár: 1996
Menntun: Menntaskólinn í Rvk. BA. gráða í íslenskum fræðum við HÍ. MA. gráða í íslenskum bókmenntum við HÍ.
Núverandi nám: Doktorsnám í íslenskum bókmenntum fyrri alda við HÍ
Áhugamál: Íslenskar bókmenntir og þjóðhættir fyrri alda (í bland við landafræði og íslenska þjóðlagatónlist). Markmið mitt hér er að miðla gömlum íslenskum kveðskap, fornsögum/ævintýrum og íslenskum handritum til almennings. Allur texti er minn eigin (nema á Wikiheimild) nema að annað komi fram. Bætt verður úr heimildaskráningu á næstunni.
Greinar í vinnslu:
Greinar eftir mig hér:
- Sagnakvæði
- Vikivakakvæði
- Vikivakaleikir
- Kollsbók
- Svend Grundtvig
- Kötludraumur
- Bryngerðarljóð
- Ásudans
- Ásukvæði
- Harmabótar kvæði
- Gunnars kvæði á Hlíðarenda
- Andra rímur fornu
- Íslensk þjóðkvæði
- Konuríki
- Tristramskvæði
- Drykkjuspil
- Húsgangur
- Máninn hátt á himni skín
- Bokki sat í brunni
- Faðir minn er róinn
- Grýlukvæði
- Ólafs ríma Haraldssonar
Óskrifaðar/ófullkomnar greinar:
- Íslenzkir þjóðhættir (Jónas Jónasson frá Hrafnagili)
- Kvöldvaka
- Strokkur
- Baðstofa
- Þorrablót
- Þorramatur
- Bringukollar
- Hangikjöt (?)
- Harðfiskur (?)
- Kæstur hákarl
- Laufabrauð
- Lundabaggar
- Magáll
- Pottbrauð
- Rófustappa
- Rúgbrauð
- Selshreifar
- Súrir hrútspungar
- Súrsað hvalrengi (rengi)
- Svið (sviðakjammar)
- Sviðalappir
- Sviðasulta
- Svínasulta
- Þorramatur
- Hrossakjöt
- Beinakerling
- Íslensk jól
- Þorláksmessa
- Grýla
- Jólasveinarnir
- Jólakötturinn
- Þrettándinn
- Kvæði tengd jólum
- Íslensku jólasveinarnir
- Þrettándinn
- Þrælapör
- Tröllskessa
- Berserkur
- Arnarvatnsheiði
- Íslenskir sveitabæir:
- Grund (í Eyjafirði)
- Víðines
- Handrit
- Helgastaðabók
- Kvæðabók Gissurar Sveinssonar
- Kálfalækjarbók
- Hítardalsbók
- Hauksbók
- Skarðsbók Jónsbókar
- Codex runicus
- Melsteðs Edda
- Reykjafjarðarbók Sturlungu
- Stjórn
Ókláruð verkefni, tengt greinum:
- Taka ljósmynd af beinakerlingu í Kaldadal
- Finna ljósmyndir af Kollsbók (á þýskum vefsíðum)
- Finna ljósmyndir af Arnarvatnsheiði