Vikivakaleikir
Útlit
Vikivakaleikir voru dansleikir sem iðkaðir voru á vökunóttum á Íslandi á 17., 18. og 19. öld. Sem dæmi um vikivakaleiki má nefna Hoffinsleik, Frísadans, Hjartarleik, Háu-Þóruleik og Giftingahjal. Sumir þessara leikja eru samnorrænir og þekkjast m.a. í Færeyjum.