Fara í innihald

Bokki sat í brunni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bokki sat í brunni er íslensk þula sem var fjarska algeng um allt land fyrr á öldum. Hún var jafnan rauluð eða mælt af munni fram fyrir börn. Þulan er til í fjölmörgum útgáfum, þar á meðal í handriti Jóns Sigurðssonar forseta (DFS 67, bl. 197r).[1]

Íslenski poppsöngvarinn Björgvin Halldórsson söng þuluna undir lagi Arnars Sigurbjörnssonar á plötunni Einu sinni var- Vísur úr vísnabókinni frá árinu 1976.

  1. Jón Samsonarson (2002). Ljóðmál. Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík. bls. 90.