Fara í innihald

Drykkjuspil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drykkjuspil (eða Hýr gleður hug minn) er gamalt vikivakakvæði eftir séra Ólaf Jónsson (um 1560-1627) frá Söndum í Dýrafirði. Gamalt íslenskt þjóðlag hefur varðveist við kvæðið og er það að finna í Íslenskum þjóðlögum Bjarna Þorsteinssonar.

Drykkjuspil hefur verið dansað á vegum Þjóðdansafélags Reykjavíkur í gegnum tíðina.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.