Dan Burn
Útlit
Dan Burn | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Daniel Johnson Burn | |
Fæðingardagur | 9. maí 1992 | |
Fæðingarstaður | Blyth, Norðymbraland, England | |
Hæð | 2,01m | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Newcastle United | |
Númer | 33 | |
Yngriflokkaferill | ||
-2009 | Darlington F.C. | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2009-2011 | Darlington F.C. | 14 (0) |
2011-2016 | Fulham | 61 (1) |
2012-2013 | Yeovil Town(Lán) | 34 (2) |
2013-2014 | Birmingham City(Lán) | 24 (0) |
2016-2018 | Wigan | 87 (6) |
2018-2022 | Brighton | 74 (2) |
2018-2019 | Wigan | 14 (0) |
2022- | Newcastle United | 114 (3) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Dan Burn (fæddur 9. maí árið 1992 í Blyth í Norðymbralandi) er enskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarmaður með Newcastle United . Sem ungur drengur studdi hann Newcastle, og Alan Shearer var átrúnaðargoðið.
Burn skoraði í sigri Newcastle á Liverpool í úrslitum enska deildabikarsins árið 2025. [1] Hann var valinn í fyrsta sinn í enska landsliðið um sama leyti, tæplega 33 ára gamall. [2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- https://www.soccerbase.com/players/player.sd?player_id=52681&season_id=154
- https://www.nufc.co.uk/news/latest-news/newcastle-united-sign-dan-burn/
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Burn , ég vil ekki fara að sofa Fótbolti.net, sótt 17. mars 2025
- ↑ Rejection, non-league and pushing trolleys: Burn's rise to England BBC, sótt 18. maí, 2025