Shola Ameobi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Foluwashola "Shola" Ameobi (fæddur 12 Október 1981) er atvinnumaður í knattspyrnu hjá Newcastle United og leikur þar sem framherji. Hann er fæddur í Nígeríu en var alinn upp í Englandi. Ameobi var kallaður til enska U-21 landsliðsins áður en hann þreytti frumraun sína í Nígeríska landsliðinu árið 2012. Hann er eldri bróðir leikmannanna Tomi og Sammy. Amoobi hefur leikið oftar með Newcastle en nokkur annar núverandi leikmaður og hlaut orðu árið 2010 þegar félagið vann meistaradeildarbikar. Omeobi fékk viðurnefnið "Mackem Slayer" fyrir hátt markaskor gegn keppinautunum í Sunderland.