Steve Bruce

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steve Bruce
Steve Bruce
Upplýsingar
Fullt nafn Stephen Roger Bruce
Fæðingardagur 31. desember 1960 (1960-12-31) (63 ára)
Fæðingarstaður    Corbridge, England
Hæð 1,83 m
Leikstaða Bakvörður
Yngriflokkaferill
1977-1979 Gillingham FC
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1979–1984 Gillingham FC 205 (29)
1984-1987 Norwich City 141 (14)
1987-1996 Manchester United 309 (36)
1996–1998 Birmingham City 72 (2)
1998-1999 Sheffield United 10 (0)
Landsliðsferill
1978-1980
1987
England U18
England B
8 (0)
1 (0)
Þjálfaraferill
1998–1999
1999–2000
2001
2001
2001–2007
2007-2009
2009-2011
2011-2016
2016-2018
2019
2019-2021
Sheffield United
Huddersfield Town
Wigan Athletic
Crystal Palace
Birmingham City
Wigan Athletic
Sunderland

Hull City
Aston Villa
Sheffield Wednesday
Newcastle United

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Stephen Roger Bruce er enskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður. Hann þjálfaði síðast Newcastle United í Ensku úrvalsdeildinni.

Bruce er fyrrum leikmaður Manchester United og ýmissa annarra liða.