Fara í innihald

Jackie Milburn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stytta af Milburn í miðbæ Ashington.

John Edward Thompson Milburn (fæddur 11. maí 1924 — dáinn 9. október 1988) var enskur knattspyrnumaður sem lék fyrir nokkur félög, enn lengst fyrir Newcastle United , það var á árunum 1943-1957. Hann lék alls 353 leiki fyrir Newcastle og skoraði 177 mörk.

Leikmannaferill

[breyta | breyta frumkóða]
Árangur með Félagi Deild Bikar Annað Samanlagt
Tímabil Félag Deild Leikir Mörk Leikir Mörk leikir Mörk Leikir Mörk
England Deild Enski bikarinn Samfélagsskjöldurinn Samanlagt
1945–46 Newcastle United - - 2 2 0 0 2 2
1946–47 Second Division 24 7 3 1 0 0 27 8
1947–48 39 20 1 0 0 0 40 20
1948–49 First Division 34 19 1 0 0 0 35 19
1949–50 30 18 2 3 0 0 32 21
1950–51 31 17 8 8 0 0 39 25
1951–52 32 25 7 3 1 1 40 29
1952–53 16 5 0 0 0 0 16 5
1953–54 39 16 5 2 0 0 44 18
1954–55 38 19 10 2 0 0 48 21
1955–56 38 19 4 2 1 0 43 21
1956–57 32 12 1 0 0 0 33 12
England samanlagt 353 177 44 23 2 1 399 201
1957–60 Linfield Norður-Írska Úrvalsdeildin 54 68 54 68
samanlagt á ferli 407 245 44 23 2 1 453 269

Sem leikmaður

[breyta | breyta frumkóða]

Newcastle United

Linfield

  • Norður-Írska Úrvalsdeildin: 1958-59, 1959-60