1889
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCLXXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1889 (MDCCCLXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 23. apríl - Kaupfélag Skagfirðinga var stofnað.
- 16. júlí - Hið íslenska náttúrufræðifélag var stofnað.
- Víðidalstungukirkja var byggð.
Fædd
- 18. maí - Gunnar Gunnarsson, skáld (d. 1975)
- 21. október - María Maack, íslensk hjúkrunarkona (d. 1975).
- 31. júlí - Júlíana Sveinsdóttir, myndlistakona (d. 1966)
- 17. ágúst - Gísli Jónsson, alþingismaður. (d. 1970)
- 25. nóvember - Jón Sveinsson, fyrsti bæjarstjóri Akureyrar (d. 1957)
Dáin
- 31. janúar - Guðbrandur Vigfússon, málfræðingur
- 8. desember - Páll Jónsson í Viðvík, prestur
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 15. janúar - Tónistarútgáfan Columbia Records var stofnuð.
- Forveri tæknifyrirtækisins IBM var stofnað, Bundy Manufacturing Company.
- 4. mars - Benjamin Harrison varð 23. forseti Bandaríkjanna.
- 23. mars - Mirza Ghulam Ahmad, sem lýsti sig sem Messías, stofnaði Ahmadiyya-grein íslam í Púnjab í Indlandi.
- 22. apríl - Þúsundir sölsuðu undir sig land á Oklahoma-svæðinu og eru borgirnar Oklahoma City and og Guthrie stofnaðar.
- 31. mars - Eiffelturninn var fullreistur í París, þá hæsta bygging heims. Heimssýningin opnar í París með turninn sem inngang í maí.
- 15. júlí - Pedro 2. Brasilíukeisari lifði af banatilræði.
- 31. ágúst - Júl og watt voru gerðar að mælieiningum.
- 23. september - Nintendo var stofnað sem spilafyrirtæki.
- 6. október - Kilimanjaro var fyrst klifið.
- 2. nóvember, 8. nóvember og 11. nóvember - Norður- og Suður-Dakóta urðu 39. og 40. fylki Bandaríkjanna og Montana varð 41. fylkið. Washington varð 42. fylkið.
- 15. nóvember - Pedro 2. Brasilíukeisara var steypt af stóli af hernum. Hann og fjölskyldan flúðu til Frakklands. Forsetaembætti Brasilíu var stofnað í kjölfarið og fáni Brasilíu var búinn til.
- Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð var stofnaður.
- Alþjóðaþingmannasambandið var stofnað.
- Knattspyrnuliðin Brentford FC og Sheffield United F.C. voru stofnuð á Englandi, Tromsø IL og Viking Fotballklubb í Noregi, Akademisk Boldklub í Danmörku og Hammarby IF í Svíþjóð.
Fædd
- 12. janúar - Alberto Ohaco, argentínskur knattspyrnumaður (d. 1950).
- 7. apríl - Gabriela Mistral, síleskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1957).
- 16. apríl - Charlie Chaplin, enskur leikari og leikstjóri (d. 1977).
- 20. apríl - Adolf Hitler, einræðisherra í Þýskalandi (d. 1945).
- 21. apríl - Paul Karrer, svissneskur efnafræðingur og handhafi nóbelsverðlaunanna (d. 1971)
- 26. apríl - Ludwig Wittgenstein, austurrískur heimspekingur (d. 1951)
- 28. apríl - António de Oliveira Salazar, einræðisherra Portúgals (d. 1970).
Dáin
- 6. desember - Jefferson Davis, bandarískur stjórnmálamaður og forseti Suðurríkjasambandsins í Þrælastríðinu.