Tromsø IL

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tromsø IL (Tromsø Idrettslag) er knattspyrnufélag frá Tromsø sem var stofnað 15. september 1920. Félagið spilar heimaleiki sína á Alfheim Stadion sem opnaði á árið 2007. Búningur liðsins er rauð og hvít skyrta, hvítar buxur og hvítir sokkar. Tryggvi Guðmundsson lék með félaginu 1998-2000

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]