Kaupfélag Skagfirðinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kaupfélag Skagfirðinga
Stofnað 1889
Staðsetning Sauðárkrókur
Lykilmenn Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri
Hagnaður e. skatta 2 milljarðar króna (Árið 2010)[1]
Starfsmenn 600 (Árið 2010)[1]
Vefsíða ks.is

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) er samstæða sem heldur úti mikilli atvinnustarfsemi í Skagafirði og á einnig í fyrirtækjum víðs vegar um land. Höfuðstöðvar þess eru á Ártorgi á Sauðárkróki. Meðal annars rekur kaupfélagið verslanir, byggingarvöruverslun, sláturhús, mjólkursamlag, og bifreiðaverkstæði.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Kaupfélagið var stofnað þann 23. apríl 1889 þegar tólf menn komu saman á Sauðárkróki til að stofna félag eftir að Ólafur Briem, alþingismaður á Álfgeirsvöllum hafði boðað þá.

Félagssvæðið er Skagafjörður en á stofnfundinum voru einnig bændur úr Bólstaðarhlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu.

Fyrsti kaupfélagsstjórinn var séra Zophónías Halldórsson.

Kaupfélagsstjórar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Þórólfur Gíslason, Stefán Gestsson og Stefán Guðmundsson (ritstj.), Saga Kaupfélags Skagfirðinga 1889–2009. Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (textavinnsla)(Kaupfélag Skagfirðinga).

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Kaupfélag Skagfirðinga með tveggja milljarða hagnað“. www.mbl.is. 13. maí 2010. Sótt 6. mars 2019.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.