Hammarby IF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hammarby Idrottsförening Fotbollsförening (HIF FF)
Fullt nafn Hammarby Idrottsförening Fotbollsförening (HIF FF)
Gælunafn/nöfn Bajen
Stytt nafn Hammarby
Stofnað 1915
Leikvöllur Söderstadion, Stokkhólmi
Stærð 15,600
Stjórnarformaður Fáni Bandaríkjana Kent Hertzel
Deild Superettan
2011 11. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Hammarby IF er sænskt knattspyrnulið sem staðsett er í Johanneshov, suðan við Södermalm í Stokkhólmi. Í Svíþjóð er oft átt við liðið sem Bajen, sem er stytting á enskum framburði nafns liðsins. Árið 1915 tók Hammarby í fyrsta skipti þátt í Sænsku úrvalsdeildinni þeir hafa allt í allt leikið 45 leiktíðir meðal þeirra bestu. Eftir að hafa byrjað vel á fyrstu árunum eftir 1920. Fór liðið niður um deildir, og gekk illa. Það var ekki fyrr enn árið 1954 sem félagið komst aftur upp í úrvalsdeildina.

Síðan þá hefur Hammarby spilað í úrvalsdeildinni eða komist upp í Allsvenskan öll sumur að fjórum árum undanteknum. Hammarby lék í úrvalsdeildinni allt frá árinu 1998 til ársins 2009. Þégar félagið féll afturniður í Superettan. 2001 tókst Hammarby IF að vinna úrvalsdeildina í sitt fyrsta og eina skipti. Þrír íslendingar hafa leikið með liðiðnu, þeir Gunnar Þór Gunnarsson Pétur Hafliði Marteinsson og Heiðar Geir Júlíusson.

1. janúar árið 2002 varð Hammarby IF 51% í eigu fyrirtækisns Hammarby IF Fotbollförening og 49% í eigu bandaríska hluthafans Anschutz Entertainment Group.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.