Mígandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mígindisfoss)
Jump to navigation Jump to search
Mígandi.

Mígandi eða Mígindisfoss er foss í Eyjafirði, rétt suður af Múlagöngum. Hann er yfir 70 metra hár og steypist niður í sjó.