Listi yfir aflagða vegi á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessum lista yfir aflagða vegi á Íslandi er ætlað að taka saman flesta þá markverðu vegakafla sem hafa áður tilheyrt vegakerfinu en eru nú aflagðir. Listanum er raðað í öfugri tímaröð eftir því hvenær kaflarnir voru aflagðir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.