Breiðadalsheiði
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Breiðadalsheiði er heiði milli Önundarfjarðar og Skutulsfjarðar. Yfir heiðina lá einn hæsti fjallvegur Íslands í 610 m hæð og var hann í notkun þangað til Vestfjarðagöngin voru opnuð. Breiðadalsheiði þótti alla tíð erfiður fjallvegur og snjóflóð voru tíð á heiðinni.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- Banaslys á Breiðadalsheiðinni
- Þegar snjóaði svo um munaði (minningarbrot bílstjóra af Breiðadalsheiðinni)[óvirkur hlekkur]
