Vattarfjörður
Útlit
Vattarfjörður er stuttur fjörður, sem gengur inn úr Skálmarfirði í Austur-Barðastrandarsýslu. Vattarnes skilur á milli Vattarfjarðar og Skálmarfjarðar. Áður fyrr lá þjóðleiðin um Þingmannaheiði upp úr Vattarfirði vestanverðum og niður í Vatnsfjörð. Upp úr botni fjarðarins er Vattardalur og rennur Vattardalsá um hann.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.