Lágheiði
Lágheiði er heiði milli Ólafsfjarðar og Fljóta. Vegur þar var opnaður árið 1948. Hann er lokaður á veturna. Heiðin fer mest í um 400 metra hæð.
Lágheiði er heiði milli Ólafsfjarðar og Fljóta. Vegur þar var opnaður árið 1948. Hann er lokaður á veturna. Heiðin fer mest í um 400 metra hæð.