Óshlíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óshlíð er mjög brött hlíð milli Hnífsdals og Bolungarvíkur og heitir ysti hluti hennar Óshyrna. Óshólar eru þar skammt undan við sjóinn og þar er viti. Um Óshlíðina liggur Óshlíðarvegur sem var lagður af fyrir bílaumferð í september 2010 þegar Bolungarvíkurgöng voru opnuð.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.