Hrafnseyrarheiði
Útlit
Hrafnseyrarheiði er heiði milli Þingeyrar og Arnarfjarðar. Hún nær 552 metra hæð. Vegurinn yfir Hrafnseyrarheiði er ekki fær að vetrarlagi en hann var áður eina vegatengingin milli suður- og norðurhluta Vestfjarða. 5,6 km löngu Dýrafjarðargöng milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar leystu af hólmi veginn um Hrafnseyrarheiði. Nú er vegurinn milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar heilsársvegur um 146 km.