Fara í innihald

Hrafnseyrarheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrafnseyrarheiði.

Hrafnseyrarheiði er heiði milli Þingeyrar og Arnarfjarðar. Hún nær 552 metra hæð. Vegurinn yfir Hrafnseyrarheiði er ekki fær að vetrarlagi en hann var áður eina vegatengingin milli suður- og norðurhluta Vestfjarða. 5,6 km löngu Dýrafjarðargöng milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar leystu af hólmi veginn um Hrafnseyrarheiði. Nú er vegurinn milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar heilsársvegur um 146 km.