Skarðsfjörður
Útlit
Skarðsfjörður er sjávarlón austur af Hornafirði. Þar safnast saman árlega tugþúsundir fugla á fartíma, t.d. tjaldur, lóuþræll, sandlóa og stelkur. Skarðsfjörður er á náttúruminjaskrá.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Náttúrufræðistofnun - Skarðsfjörður Geymt 21 september 2020 í Wayback Machine