Fara í innihald

Skarðsfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skarðsfjörður

Skarðsfjörður er sjávarlón austur af Hornafirði. Þar safnast saman árlega tugþúsundir fugla á fartíma, t.d. tjaldur, lóuþræll, sandlóa og stelkur. Skarðsfjörður er á náttúruminjaskrá.