Alnus rhombifolia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alnus rhombifolia
Blöð og könglar
Blöð og könglar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. rhombifolia

Tvínefni
Alnus rhombifolia
Nutt.
Náttúruleg útbreiðsla Alnus rhombifolia
Náttúruleg útbreiðsla Alnus rhombifolia

Alnus rhombifolia, er elritegund sem er ættuð frá vestur Norður Ameríku, frá British Columbia og Washington austur til vestur Montana, suðaustur til Sierra Nevada og suður til Kaliforníu.[1]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tengla[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist