Hrísölur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrísölur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnobetula
Tegund:
A. viridis ssp. fruticosa

Þrínefni
Alnus viridis ssp. fruticosa
(Ait.) Turrill.
Heimsútbreiðsla Alnus viridis, hríselri er merkt með bláu.
Heimsútbreiðsla Alnus viridis,
hríselri er merkt með bláu.


Hríselri eða Hrísölur[1] (fræðiheiti: Alnus viridis ssp. fruticosa) er margstofna runni af birkiætt. Það er ljóselsk tegund og nær að 2 m á hæð.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Skógræktarritið (2017). bls 17 höf. Árni Þórólfsson
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.