Dulfrævingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Dulfrævingar
Tímabil steingervinga: Síðjúratímabil -
Fífill, dulfrævingur
Fífill, dulfrævingur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta eða Angiospermae)

Dulfrævingar (fræðiheiti: Magnoliophyta, samheiti Angiospermae) er annar tveggja helstu hópa fræplantna. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldni. Þeir bera þar að auki blóm sem inniheldur æxlunarfæri þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar. Í hinum stærsta hóp fræplanta, berfrævingum eru hvorki eggbúið hulið fræblaði né fræin hulin aldni.

Dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga. Hið fylogenetíska flokkunarkerfi (APG) er nýjasta vísindalega flokkun dulfrævinga. Hún er gerð á grundvelli efnis frá vinnuhópnum Angiosperm Phylogeny Group. Þessi flokkun er að mestu byggð á greiningu á erfðum grænkornanna,og jafnvel í ættum eru þetta miklar breytingar frá eldri flokkunarkerfum. Eldri flokkun á liljuætt ('Liliaceae') er tildæmis nú skift upp í um 10 ættir.

Þróunartré dulfrævinga.

Afleiðing samþykkis um framtíðarflokkun (frá útgáfu kerfisins árið 1998) er að flokkun var endurskoðuð árið 2003, og nýjustu breytingarnar eru aðgengilegar á heimasíðu APG (sjá hér að neðan). Eftirfarandi stofnanir eru mikilvægustu hlutaðeigandi í 3. útgáfu (2009) af fylogenetísku flokkuninni fyrir dulfrævinga:

 • Grasagarður Missouri
 • Háskólinn í Florída
 • Háskólinn í Maryland
 • Hinn konunglegi breski grasagarður í Kew
 • Uppsala háskóli í Svíþjóð

Fylogenetísk upstilling af flokkunum ínnan dulfrævinga[breyta | breyta frumkóða]

Dækfrøede 

Amborellales
Nymphaeales
Austrobaileyales


Tokimbladede Chloranthales


Magnolider 

CanellalesPiperales

MagnolialesLaurales

Monocotyledoner 

Acorales
Alismatales
Petrosaviales

DioscorealesPandanales

Liliales
Asparagales


Commelinider 

DasypogonaceaeArecalesPoales
CommelinalesZingiberales
Ceratophyllales


Eudicotyledoner 

Ranunculales
SabiaceaeProteales
TrochodendralesBuxales


Gunnerider 

Gunnerales


Femtallige 

Dilleniales
Saxifragales


Rosider 

Vitales


Eurosider 
Fabider 

Zygophyllales

Celastrales
OxalidalesMalpighiales


Fabales
Rosales
FagalesCucurbitalesMalvider 


GeranialesMyrtales

Crossosomatales
Picramniales
Sapindales
Huerteales
BrassicalesMalvales

Berberidopsidales
Santalales
Caryophyllales


Asterider 

Cornales
Ericales


Gencianider  
Lamider 

Garryales
BoraginaceaeGentianales
SolanalesLamiales


Campanulider*Campanulider 

Aquifoliales
AsteralesEscalloniales
Bruniales
Apiales
ParacryphialesDipsacalesÆttir og flokkar sem hafa skilið sig frá mjög snemma[breyta | breyta frumkóða]

(frumstæðir tvíkímblöðungar sem eiga það sameiginlegt með einkímblöðungum að hafa frjókorn með einungis einu opi)

 • Ceratophyllales
 • Nymphaeales

Magnoliidae[breyta | breyta frumkóða]

Einkímblöðungar (Monocotyledoneae)[breyta | breyta frumkóða]

Ættir og flokkar sem er tengdar án milliliða[breyta | breyta frumkóða]

Commelidoidae[breyta | breyta frumkóða]

Ekta tvíkímblöðungar (Eudicotyledoneae) (frjókorn með þrjú eða fleiri op)[breyta | breyta frumkóða]

Ættir og flokkar sem er tengdar án milliliða[breyta | breyta frumkóða]

Undanskilin er fyrsti flokkur tvíkímblöðunga, sem hafa frjókorn með þremur opum, og sem hafa haldið frumstæðum einkennum.

Aðalhópur Eudicotyledoneae[breyta | breyta frumkóða]

Þetta eru tvíkímblöðungar með 4-deilanleg blóm (venjulega 4-5 bikarblöð, 4-5 krónublöð, 4-10 fræfla og 2-5 frævur).

Ættir og flokkar sem er tengdar án milliliða[breyta | breyta frumkóða]

Rosidae[breyta | breyta frumkóða]

Ættir og flokkar sem er tengdar án milliliða[breyta | breyta frumkóða]
Eurosidae I[breyta | breyta frumkóða]
 • Stackhousiaceae: samnefni fyrir (Celastraceae)
Eurosidae II[breyta | breyta frumkóða]

Asteridae[breyta | breyta frumkóða]

Flokkar sem eru tengdir án milliliða[breyta | breyta frumkóða]
Euasteridae I[breyta | breyta frumkóða]
Euasteridae II[breyta | breyta frumkóða]
 • Eremosynaceae: synonym fyrir Escalloniaceae
 • Tribelaceae: synonym fyrir Escalloniaceae

Ættir með óvissa staðsetningu (að mestu þó Eudicotyledoneae)[breyta | breyta frumkóða]

 • Plagiopteraceae: synonym fyrir (Celastraceae)
 • Tepuianthaceae: synonym fyrir (Thymelaeaceae)

Bókmenntir[breyta | breyta frumkóða]

 • John Philip Baumgardt: How to Identify Flowering Plant Families, 1994, ISBN 0-917304-21-7

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist