Fara í innihald

Ryðölur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ryðölur
Lauf á ryðelri
Lauf á ryðelri
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. rubra

Tvínefni
Alnus rubra
Bong.
Útbreiðslusvæði Alnus rubra
Útbreiðslusvæði Alnus rubra
Samheiti
  • Alnus incana var. rubra (Bong.) Regel
  • Alnus oregana Nutt.
  • Alnus rubra var. pinnatisecta Starker
  • Alnus rubra f. pinnatisecta (Starker) Rehder
Alnus rubra í Árnessýslu.
Stofn ryðelris.

Ryðelri (fræðiheiti Alnus rubra) er stórvaxin og hraðvaxta elritegund sem myndar beinvaxin tré með keilulaga krónu. Útbreiðslusvæði eru strandhéruð NV-Bandaríkjanna og V-Kanada. Hæstu trén verða 20-30 metrar að hæð.

Tegundin er niturbindandi og vex í sambúð við geislasvepp af ættkvíslinni Frankia. Ryðelri er nýtt til viðarframleiðslu. Það er landnámstré sem getur vaxið þar sem jarðvegi hefur verið raskað svo sem við námugröft. Lítil reynsla er af ryðelri á Íslandi.