Ryðölur
Jump to navigation
Jump to search
Ryðölur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Lauf á ryðelri
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alnus rubra Bong. | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðslusvæði Alnus rubra
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Ryðelri (fræðiheiti Alnus rubra) er stórvaxin og hraðvaxta elritegund sem myndar beinvaxin tré með keilulaga krónu. Tegundin er niturbindandi og vex í sambúð við geislasvepp af ættkvíslinni Frankia. Ryðelri er nýtt til viðarframleiðslu. Það er landnámstré sem getur vaxið þar sem jarðveg hefur verið raskað svo sem við námugröft. Lítil reynsla er af ryðelri á Íslandi.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Elritegundir (Skógræktin) Geymt 2017-10-27 í Wayback Machine