Alnus subcordata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alnus subcordata
Alnus subcordata in Azerbaijan
Alnus subcordata in Azerbaijan
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. subcordata

Tvínefni
Alnus subcordata
C.A.Mey.

Alnus subcordata er elritegund, ættuð frá tempruðum svæðum í Íran og Kákasus.

Þetta er lauffellandi tré að 15-25 m hátt, náskylt A. cordata, með álíka gljáandi græn hjartalaga blöð, 5-15 cm löng.[1]

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Viðurinn er t.d. nýttur í pappírsframleiðslu. Viðurinn er auðleitur, æðóttur, þéttur og vatnsþolinn. Hentugur í handverk.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Соколов С. Я., Связева О. А., Кубли В. А. (1977). Ареалы деревьев и кустарников СССР. Наука. bls. 106 og 164.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Shayanmehr, F., JalaliI, S., Hosseinzadeh Colagar, A., Yousefzadeh, H., & Zare, H. (2015). Pollen morphology of the genus Alnus mill. In hyrcanian forests, north of iran. Applied ecology and environmental research, 13(3), 833-847. https://doi.org/10.15666/aeer/1303_833847

Rahimi, D., Kartoolinejad, D., Nourmohammadi, K., & Naghdi, R. (2016). Increasing drought resistance of Alnus subcordata CA Mey. seeds using a nano priming technique with multi-walled carbon nanotubes. Journal of Forest Science, 62(6), 269-278. http://www.agriculturejournals.cz/web/jfs/?s=rahimi&x=0&y=0

Colagar, A. H., Yousefzadeh, H., Shayanmehr, F., Jalali, S. G., Zare, H., & Tippery, N. P. (2016). Molecular taxonomy of Hyrcanian Alnus using nuclear ribosomal ITS and chloroplast trnH-psbA DNA barcode markers. Systematics and biodiversity, 14(1), 88-101. http://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/14772000.2015.1102172


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.