Rauðölur
Útlit
(Endurbeint frá Svartelri)
Rauðölur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alnus glutinosa (L.) Gaertn. | ||||||||||||||||
Kort yfir útbreiðslu
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Rauðölur eða Rauðelri, einnig kallað svartelri (fræðiheiti Alnus glutinosa) er elritegund. Tegundin getur náð 30 metra hæð í heimkynnum sínum í Evrópu. Þar vex það aðallega í mýrum, við árbakka, vötn og við skógarjaðra.
Á Íslandi nær það um 15 metrum. Tréð er beinvaxið með keilulaga krónu og þrífst helst sunnanlands. Frekar lítil reynsla er af því. Stæðileg rauðelri eru við Mógilsá undir Esju.