Fara í innihald

Alnus dolichocarpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alnus dolichocarpa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykiættbálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Tegund:
A. dolichocarpa

Tvínefni
Alnus dolichocarpa
H.Zare


Alnus dolichocarpa[1] er elritegund sem var nýlega lýst af H. Zare[2]

Alnus dolichocarpa er upprunnin frá Íran.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 [1] Archive of SID A REVIEW OF THE GENUS ALNUS GAERTN. IN IRAN, NEW RECORDS AND NEW SPECIES
  2. * Iranian J. Bot. 18(1): 17. 2012.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.