Fara í innihald

Vætuölur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Alnus incana ssp. rugosa)
Vætuölur
Blöð Alnus incana subsp. rugosa
Blöð Alnus incana subsp. rugosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Tegund:
A. incana

Tvínefni
Alnus incana
(L.) Moench[1]
Þrínefni
Alnus incana subsp. rugosa
(Du Roi) R.T.Clausen
Heimsútbreiðsla gráelris Gráelris (A. incana)
Heimsútbreiðsla gráelris Gráelris (A. incana)
Útbreiðsla A. incana subsp. rugosa
Útbreiðsla A. incana subsp. rugosa

Vætuuölur (Alnus incana ssp. rugosa) er undirtegund Gráelris og er meðalstórt tré af birkiætt.


Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Það vex í Kanada og norðausturhluta Bandaríkjanna..

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Finnst hérlendis og eru eintök í Grasagarði Reykjavíkur og Lystigarði Akureyrar. [2]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Flora of North America. 2009
  2. [1] Geymt 11 ágúst 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.