Alnus alnobetula
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alnus alnobetula (Ehrh.) K.Koch | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Alnus alnobetula er algengt tré víða í Evrópu, Asíu, og Norður Ameríku.[1] Margar heimildir flokka hann sem Alnus viridis, en flokkunarfræðilega er það talið ógilt samnefni af Alnus alnobetula subsp. fruticosa.[2]
- Undirtegundir
- Alnus alnobetula subsp. alnobetula - Evrópa; ílent í Nýja Sjálandi
- Alnus alnobetula subsp. fruticosa (Rupr.) Raus - Síbería, austast í Rússlandi, norður Kína, Alaska, Yukon, Nunavut, Breska Kólumbía, Saskatchewan, Washington, Oregon, Kalifornía
- Alnus alnobetula subsp. crispa (Aiton) Raus - Grænland, Kanada, norðaustur Bandaríkin suður að norður Karólínu
- Alnus alnobetula subsp. sinuata (Regel) Raus - austast í Rússlandi, norðaustur Kína, Japan, norðvestur Norður Ameríka frá Aleuteyjum austur til Nunavut og suður til Kaliforníu og Wyoming
- Alnus alnobetula subsp. suaveolens (Req.) Lambinon & Kerguélen - Korsíka
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. október 2012. Sótt 24. október 2017.
- ↑ Govaerts, R. (2003). World Checklist of Selected Plant Families Database in ACCESS: 1-216203. The Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alnus alnobetula.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Alnus alnobetula.