Fara í innihald

Sagölur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Alnus serrulata)
Sagölur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Alnus
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. serrulata

Tvínefni
Alnus serrulata
(Aiton) Willd.
Útbreiðsla sagelris
Útbreiðsla sagelris
Samheiti

Betula serrulata Aiton
Betula oblongata Aiton
Betula alnus var. serrulata
Alnus serrulata var. vulgaris
Alnus serrulata var. subelliptica
Alnus serrulata var. obtusifolia
Alnus serrulata f. noveboracensis
Alnus serrulata f. nanella
Alnus serrulata f. mollescens
Alnus serrulata var. macrophylla
Alnus serrulata f. emarginata
Alnus rugosa var. serrulata
Alnus rugosa var. obtusifolia
Alnus oblongata (Aiton) Willd.
Alnus noveboracensis Britton
Alnus macrophylla Desf. ex Steud.
Alnus latifolia Desf.
Alnus incana var. serrulata
Alnus glutinosa var. serrulata
Alnus glutinosa var. oblongata
Alnus glutinosa var. autumnalis
Alnus autumnalis Hartig ex Garcke
Alnus americana K.Koch

Alnus serrulata[1], er runni af birkiætt. Það er ættað úr austur Norður Ameríku og finnst í vestur-Nova Scotia og suður-New Brunswick suður til Florida og Texas.

Blöð Alnus serrulata
Könglar Alnus serrulata

Alnus serrulata er stór runni eða lítið tré sem getur orðið að 2,5 til 4m hátt og bolurinn 15 sm í þvermál. Það er yfirleitt margstofna frá rót. Börkurinn er grábrúnn, sléttur og er mjög bitur og herpandi á bragðið.


Þar sem sagölur vex á árbökkum, verður hann oft til að gera þá stöðugri og frjósamari (niturbinding). Hann er einnig notaður í grasalækningum, svo sem við niðurgangi, hósta, tannpínu og munnangri.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

1. Seiler, John R., Jensen, Edward C., and Peterson, John A.. "Alnus Serrulata Fact Sheet." VT Forest Biology and Dendrology. Virginia Tech. Department of Forest Resources and Environmental Conservation, 2010. Web. 9 May 2011. <http://dendro.cnre.vt.edu/dendrology/syllabus/factsheet.cfm?ID=8>.

2. Mohlenbrock, Robert H. "Plant Fact Sheet." USDA. USDA NRCS PLANTS, 30 Jan. 2002. Web. 25 Jan. 2011. <http://plants.usda.gov/factsheet/pdf/fs_alse2.pdf>.

3. Tenaglia, Dan. "Alnus Serrulata Page." Missouri Flora Web Page. Missouriplants, 8 Feb. 2007. Web. 10 May 2011. <http://www.missouriplants.com/Catkins/Alnus_serrulata_page.html Geymt 12 febrúar 2018 í Wayback Machine>.

4. Seton, Ernest Thompson. "Betulaceae." The Forester's Manual; Or, The Forest Trees of Eastern North America ... 10th ed. Vol. 9. Garden City, NY: Doubleday, Page &, 1912. 57. Print.

5. Fergus, Charles, and Amelia Hansen. Trees of New England: a Natural History. Guilford, CT: FalconGuide, 2005. 4. Print.

6. Seton, Ernest Thompson. The Book of Woodcraft. Garden City, NY: Garden City Pub., 1921. 383. Print.

7. Tatnall, Robert Richardson. Flora of Delaware and the Eastern Shore; an Annotated List of the Ferns and Flowering Plants of the Peninsula of Delaware, Maryland and Virginia. [Wilmington]: Society of Natural History of Delaware, 1946. 99. Print.


Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Willd., 1805 In: Sp. Pl. 4: 336