Vætuölur
Útlit
Vætuölur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blöð Alnus incana subsp. rugosa
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Alnus incana (L.) Moench[1] | ||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||
Alnus incana subsp. rugosa (Du Roi) R.T.Clausen | ||||||||||||||
Heimsútbreiðsla gráelris Gráelris (A. incana)
| ||||||||||||||
Útbreiðsla A. incana subsp. rugosa
|
Vætuuölur (Alnus incana ssp. rugosa) er undirtegund Gráelris og er meðalstórt tré af birkiætt.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Það vex í Kanada og norðausturhluta Bandaríkjanna..
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Finnst hérlendis og eru eintök í Grasagarði Reykjavíkur og Lystigarði Akureyrar. [2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Flora of North America. 2009
- ↑ [1] Geymt 11 ágúst 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alnus incana ssp. rugosa.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:Alnus incana ssp. rugosa.