Ryðölur
Útlit
(Endurbeint frá Alnus rubra)
Ryðölur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lauf á ryðelri
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alnus rubra Bong. | ||||||||||||||||
Útbreiðslusvæði Alnus rubra
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Ryðelri (fræðiheiti Alnus rubra) er stórvaxin og hraðvaxta elritegund sem myndar beinvaxin tré með keilulaga krónu. Útbreiðslusvæði eru strandhéruð NV-Bandaríkjanna og V-Kanada. Hæstu trén verða 20-30 metrar að hæð.
Tegundin er niturbindandi og vex í sambúð við geislasvepp af ættkvíslinni Frankia. Ryðelri er nýtt til viðarframleiðslu. Það er landnámstré sem getur vaxið þar sem jarðvegi hefur verið raskað svo sem við námugröft. Ryðelri er nýlegt á Íslandi. En það lofar mjög góðu. [1]
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Elritegundir (Skógræktin) Geymt 27 október 2017 í Wayback Machine
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ryðölur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alnus rubra.