Bárujárn (tónlistarstefna)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Bárujárn er tónlistarstefna er kom upp á áttunda áratugnum og óx upp úr þungarokki, frumkvöðlar á bárujárni voru meðal annars breska hljómsveitin Judas Priest en best þekktustu eru líklega hljómsveitir eins og Iron Maiden.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.