Kiss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kiss
Kiss á tónleikum 2013
Kiss á tónleikum 2013
Upplýsingar
UppruniFlag of the United States.svg Bandaríkin, New York-borg
Ár1973
StefnurÞungarokk

Kiss er bandarísk þungarokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1973. Meðlimir hennar eru Paul Stanley (söngvari), Gene Simmons (bassi), Tommy Thayer (gítar) og Eric Singer (trommur).

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.