Týr (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Týr
Týr 01670.JPG
Terji Skibenæs, Kári Streymoy og Heri Joensen meðlimir Týr, í Flensborg, Þýskalandi.
Uppruni Kaupmannahöfn, Danmörku
Tónlistarstefnur Þungarokk, þjóðlagaþungarokk, framsækið þungarokk
Ár Janúar 1998 – í dag
Útgefandi Napalm Records
Meðlimir
Núverandi Heri Joensen
Attila Vörös
Gunnar H. Thomsen
Tadeusz Rieckmann
Fyrri Pól Arni Holm
Allan Streymoy
Jón Joensen
Ottó P. Arnarson
Kári Streymoy
Terji Skibenæs

Týr er þungarokkshljómsveit frá Færeyjum. Hún var stofnuð í Janúar 1998 af færeyingum sem bjuggu í Kaupmannahöfn.[1] Þeir skrifuðu undir samning við Austuríska dreifingaraðilann Napalm Records 2006. Hljómsveitin tók þátt í þýsku rokk tónlistarhátíðinni Ragnarök 2007 og 2009.[2][3]

Týr hefur spilað á Íslandi nokkrum sinnum. Til dæmis kom hljómsveitin til Íslands þann 3. október 2008 og var með tónleika á Græna hattinum, Nasa og Hellinum.[4] Lag þeirra, Ormurinn langi naut mikilla vinsælda 2002 og fyrsta breiðskífan How far to Asgaard seldist í 3.000 eintökum hér á landi.[5]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]